Thursday, 27 September 2007

ðe flens

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket


Ógeð..

Flensa
Hiti
Beinverkir
Hálsbólga
Nefrennsli
Hausverkur

Búin að prófa :
Nefúða
Lemsip drykkjar ógeð
Verkjastillandi
Gufu
Langa Sturtu
Hvíla mig

ÞETTA er ekki glamúr !

Hárið á mér er allt út í loftið og ég hljóma eins og Eartha Kitt.

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket
Eartha er að sjálfsögðu snilldin ein.

Yokopop hefur einstakt dálæti af pappír, sérstaklega klósettpappír. Hún er eins og lítill portable tætari. Ég hafði skilið eftir smá snýtipappír í stofunni í gærkvöldi og í morgun var eins og hafði snjóað hérna.. reyndar hafði ég skilið eftir nokkrar kvittanir á borði líka sem var fórnað líka í hinum skemmtilega tætings leik.

Ég er auðvitað of lasin til að ryksuga svo ég labbaði nokkrum sinnum fram og til baka í stofunni og eignaðist þessa fínu inniskó.

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

3 comments:

Rebekka said...

Needs more cowbell!!

Unknown said...

hahaha, krúttleg kysa.

Guðný said...

MORE cowbell!!!! oh snilldar sketch!! ;)

Yokopop er líka snilld hehe ;)