*FRAMKVAEMDIR I GANGI - AAETLUD LOK 6. SEPT* (hledslutaekid fyrir lappann minn fyrirfor ser, fae nytt a morgun, thar til tha er bloggid bara med ensku stofum svo thetta litur ut eins og massivt langt sms :p)
Annars atti eg alveg fina helgi, ekki buin ad vera mikid a msn undanfarid (hence lappaleysi) svo nu skal eg fraeda ykkur laerisveina mina um hvad hefur verid ad gerast hja wonderful moi ;)
A laugardaginn helt Paul Gardner upp a afmaelid sitt og forum vid ut ad borda med honum og kaerustunni hans Chris a einhvern indverskann veitingastad i Rugby. Sem betur fer var uppahalds stadurinn hans fullur enda er svoooo litid plass i honum ad eg fae innilokunarkennd bara vid ad vera fyrir utan stadinn.
Inni theim veitingastad eru mest basar til ad sitja i og their eru svo litlir ad madur rett naer ad smeygja ser inn i basinn og situr med bordid i rifbeinunum og olnbogana i adalrettinum. Ekki toff.
Svo vid forum annad, veitingastad sem er nybuid ad opna og rosa flott tharna inni ! Eg var bara hissa, og rymid... madur gat farid a klosettid tho ad vaeri 2 thjonar uta golfi.. spa i vidattubrjalaedi. Thad er ekkert verra en ad vera i spreng, sitja innar i bas og um leid og madur slidar ser ur basnum er eins og madur se a adrein a M40... drifa sig nuna nuna nuna !!! Hreyfa sig hratt og hnitmidad.
Eg akvad ad vera rosa hugrokk og profa eitthvad nytt, enda a temporary style indian stad.. fekk mer stir fry lamb tikka minnir mig, eitthvad rosa fint og flott. Uff aaaadeins of spicy ! Yfirleitt hondla eg inderskann vel en jiminn.. thurfti ad fa mer eitthvad milt eftir hvern einasta bita (klaradai salatid a no time) hrisgrjonin voru fljott ordin blondud hinu svo ALLT sem var a diskinum minum var ordid sterkt :S Eg fekk samt ad stela gurkubita fra Paul og eg er viss um ad thad hafi bjargad lifi minu.. eg var farin ad svitna all verulega og var su eina vid bordid sem fannst hun vera i 40stiga hita a solarstrond. Muna, Tikka er ekki sama og Tikka Masala !
Eftir thad kiktum vid svo a tipiskann breskann pobb ( en ekki hvad) og fengum okkur drykk adur en vid forum svo heim til Paul Gardner og thar tok hann upp pakka :) Hann fekk ny rumfot fra okkur thvi Yokopop skildi eftir gladning handa honum thegar hun var i possun *host* og dvd The Birds - Hitchcock mynd :) Hann virtist mjog anaegdur amk hehe
(eg skammast min ad segja ad eg er ekki buin ad sja The Birds sjalf en stefni a ad baeta ur thvi :))
Annars er thetta bara buin ad vera rolegheita helgi, spenningur i minni thvi ad seinasta manudag og i gaer var eg i training i leikhusinu og hefur gengid alveg rosalega vel! Kevin sem ser um veitingastadinn/kaffihusid tharna baud mer fulla vinnu hja ser!!!! Eg audvitad thadi bodid og fljotlega mun eg vera thjalfud upp :D
Hann er sjalfur laerdur kokkur og vantar manneskju sem vill laera og er med goda framkomu og auga fyrir details og af ollum i hopnum valdi hann mig! Eg skalf svo mikid thegar hann var ad tala vid mig thvi eg var svoo anaegd og hissa og glod og bara allar bestu tilfinningar i heimi i einu hehe
Eg byrja annars ad vinna 13 sept og get ekki bedid :D Thad er svo mikid af flottum syningum ad koma ad eg a fullt i fangi med ad spa i hvad mig langar ad sja og svona haha BTW HENRY! SOPHIE ELLIS BEXTOR SPILAR I LEIKHUSINU 8 OKT!! Langar ekkert sma mikid ad sja hana!
Hun spiladi vist tharna i fyrra og helt sko alvoru tonleika, hun var vist svo havaer ad hennar eigin fjolskylda labbadi ut eftir halft show til ad missa ekki heyrn haha!
Oh thad er so heilmikid ad gerast, meira ad segja Latibaer er ad koma til okkar i oktober hehe :) SPES!
Otrulegt hvad er margt aedislegt ad gerast a sama tima! Eg ad fa hlutastarf, bodin full vinna og mamma og pabbi ad koma i heimsokn og svo mun eg syna theim leikhusid a laugardaginn!! JI hvad thetta er yndislegt, KARMA gott folk! Ja stundum borgar sig ad brosa framan i gamla folkid sem pirrar mann !
Eniveis, eg kved med eg med ljufum tonum fra Indlandi:
Thetta er natturulega ekkert nema pjura snilld!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
þú ert snillingur.....tikka masala what....
Góða skemmtun um helgina með hjónin knústu þau mikið.....
Endalaust góðar fréttir bara. Glæsilegt.
OMG! Alveg skal ég glaður verða heyrnalaus til að sjá Miss Bextor!!!
Oh, BTW: "The Birds" are bara brilliant (sérstaklega fyrir fólk eins og okkur sem er með fuglafetish á hæsta stigi!)
Post a Comment