Vegna vinnu kemst ég ekki heim um jólin en kem í byrjun janúar!
Legg til að við geymum öll að senda pakka á milli og höldum mini jól í janúar !
Finnst ömurlegt að geta ekki verið heima á jólunum sjálfum, en á jákvæðu nótunum getum við stoppað við lengur í janúar!
Endilega látið vita hvort þið séuð til í mini jól í byrjun jan ;)
Lofjús öll!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég er til í jól allann ársins hring
Post a Comment