Wednesday, 14 November 2007

Næntís fílingur !

Ég fann þetta lag á netinu um daginn og er búin að vera í nostalgíu síðan! Hafði ekki heyrt það í nokkur ár en kunni enþá textann!

Ah gömlu góðu dagarnir ha...

Mr.Big - Be with you



Fæ ekki leið á þessu lagi!

1 comment:

Anonymous said...

Algjör snilld...og til hamingju með paulinn þinn