Sunday, 2 December 2007

Skyld'að vera jólahjól ?!

Í dag erum við Paul búin að vera að jólast á fullu, keyptum okkur risastórt lifandi jólatré og erum búin að skreyta það :D Alveg yndislegt!

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Annars er búið að vera mikið að gera í vinnunni eins og vanalega og var Garðar Thor Cortes að syngja hjá okkur í seinustu viku :D Ég næstum dó úr skömm þegar hann labbaði inn í leikhúsið með Einari Bárða en fattaði svo að fólkið sem ég vinn með veit ekkert hvað Einar Bárða er lúðalegur og engin þeirra hefur heyrt í Nylon... *hjúkk*

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Hann er alltaf jafn sjarmerandi Cortesinn, ég eldaði handa honum matin hans en fékk ekki að hitta hann :( en ég fékk að læðast inn á tónleikana og horfa á hann eitt lag :) Ég komst að því að hann er eiginlega bara sætur þegar hann er ekki að syngja, hann verður svo furðulegur á svipinn þegar hann syngur og fær svona svakalegann augnbrúnakipp! :S

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Í gær var ég að vinna allan daginn, voru æfingar fyrir 101 dalamtíu hunds leikritið sem við munum byrja að sýna á þriðjudaginn. Þetta þýddi að ég og Rachelle þurftum að elda fiskaputta (fishfingers), hamborgara, franskar og bakaðar baunir handa 50 krökkum ! við höfðum beisikklí hálftíma til að gefa þeim að borða þar til þau þurftu að fara á æfingu aftur! Þetta var þvílíkt fjör haha! Mér fannst ég vinna á færibandi í verksmiðju hehe

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Þegar ég svo loksins kom heim eftir langann dag þá komst ég að því að ég var læst úti og Paul hjá vin sínum í hálftíma lestarferð í burtu og ég átti enga inneign á símanum. Sem betur fer var nágranni minn að koma heim og tékkaði á mér. Ég var búin að dreifa öllu úr töskunni minni útum allt fyrir framan hurðina hjá mér :p En hann var svo góður að leyfa mér að senda Paul sms og bauð mér innfyrir í hvítvínsglas og spjall - þvílíkt nice!

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket
Allir þurfa góða granna, ekki skemmir ef þeir eru svona fallegir!

Við fórum einmitt að tala um hvað væri skrítið að við erum búin að búa hlið við hlið í heilt ár en aldrei talað saman neitt að ráði. En hann var alveg sá yndislegasti og ég auðvitað baðst afsökunar fyrir hönd Tim því hann á það til að vera frekar hávær en hann hélt víst heillengi að það væri fugl fastur í þakinu hans og svo hélt hann að hann væri fastur í háfinum sínum lol!! Tim er nefnilega akkúrat hinu megin við vegginn í eldhúsinu hans hahaha

En þetta var alger snilld, gaman að eignast nýja vini ;) Ég ætla einmitt að baka í kvöld og banka uppá og bjóða honum uppá bakkelsi sem þakkir fyrir að nenna að hanga með mér í klukkutíma eftir að betri helmingurinn minn kom heim :)
Granninn meira að segja bauðst til að passa uppá dýrin okkar þegar við förum til Íslands :D

En já ég vona að allir hafi það gott, Mamma, Lilja og Linda fóru í heimsókn til Láru og ég er viss um að allir hafi skemmt sér vel :D Ég er búin að reyna að kommenta á síðuna þína Lára mín nokkrum sinnum en ég komst aldrei í gegn! Hefði verið æðislegt að vera með en ég kem til ykkar von bráðar!! - Meiri gestagangurinn á ykkar heimili, enda ekki við öðru að búast þið eruð svo mikið æði ;)

Hlakka til að keyra upp til Danmerkur í sumar á honum Friðsæl ;)

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

Jæja ég er farin að halda áfram að þrífa og baka eitthvað sniðugt (þó svo mesti tíminn fari í það að reyna að ná Yokopop úr jólatréinu - fann hana í miðju tré áðan.. hmmm)

Jólaatraumar frá okkur á Overstone!

9 comments:

Anonymous said...

Jæja, skvísurnar eru farnar, búið að vera svaka kósí, krakkarnir voru alveg himinlifandi að fá ömmu og frænkurnar í heimsókn....mamma var reyndar hjóluð niður hérna, og var heppinn að brjóta ekki á sér útlimi...slapp með mar og bólgur kerlingar-anginn....

Gott að tréð er komið upp hjá þér, þú sverð þig í ættina snillingur....sendi jólapakkann þinn heim með mömmu fyrst þú kemur heim í janúar....

Guðný said...

Æh *knús* endilega sendu mér ímeil með heimilisfanginu í DK svo ég geti sent yfir til þín ;)

Anonymous said...

New here, discovered this site trough bing and definitely like it here, will enjoy my stay

Regarding those who might need it, in my signature there is some interesting information about [url=http://newmoviereleasesdvd.info/]Watch Movies Online Free[/url].

Anonymous said...

[b][url=http://www.luxurylouisvuittonbags.co.uk/]louis vuitton handbags[/url][/b] In the scenario of surgical treatment - no matter whether it be health-related or cosmetic surgery, neurosurgery or testicular surgical treatment - know-how and possibility management would be the basic principle regions of possibilities carelessness with the want for health care specialists to scale back the likelihood of bacterial infections, complications and unwanted effects. When faults take place surgeons, anaesthetists etcetera, could have both failed to treat the pertinent issue sufficiently or caused hurt to in any other case balanced sections of your body. Carelessness can be encountered when the post-operative care is not completed thoroughly..
Decide on a person: Thin your solutions into a several kinds of footwear that appeal for your curiosity essentially the most. When you have any considerations about your own health or perhaps the wellbeing within your boy or girl, you'll want to normally seek advice from using a medical doctor and other healthcare expert. You should overview the Privacy Plan and Phrases of Use well before employing the site.

[b][url=http://www.cheaplouisvuittonmarket.com/]www.cheaplouisvuittonmarket.com[/url][/b] within our town and one particular male that purchases property and income it or rents to aliens, mostly illegal, and no-one cares. If they're unlawful, ship them back where they come from til they make an application for their legal rights to citizenship, no free anything, til it's recieved. Now we have people today the following in the united states, little ones and older people given that they are not able to get insurance policies or meds, plus some are not able to get foodstamps, but hispanics can and so they get their soc.
The 3rd kind is generally referred as Mirror picture; these handbags are amazingly near to suitable copies of your designer handbags. The producing course of action and stitching utilization are very related since the authentic and content. Earning the utilization of international or say imported skins like snake, crocodile and deerskin as well as the rest mirror image purses are taken given that the high-quality all around the entire world..

[b][url=http://www.louisvuittonoutletam.com/]louis vuitton handbags outlet[/url][/b] enjoy the simpleness but little details around the bag that make it quite distinctive. commenced collecting Anna Corinna purses in 2005 - was rather hard to find the bags apart from for NYC at that time exactly where Corina Foley relies. you may discover them on revolve, shopbop, even Bloomingdales!.
Many people feel that as long as the formerly mentioned resolution bags LV designs to the ideal will know true and wrong, but in truth this apply has long been out, and now individuals phony LV bags within the tread sample is finished and is particularly truly nearly the same, Consequently, this process can now not distinguish in between real and untrue since the foundation for your. A comparison might be observed. If your vision is sturdy plenty of, you'll also obtain genuine LV Monogram sample is the fact that the color of coffee mixed in, and go away the full LV to entirely brown..

[b][url=http://www.uggsonsalewebsite.com/]www.uggsonsalewebsite.com[/url][/b] Branded bags have gradually enhanced in demand, rather than obtaining signature branded garments buyers are turning to designer bags. Wholesale bags is usually the "good buys" now. When getting branded bags, it is recommended to invest in from accredited and accredited wholesalers..
You are discussing a occupation that finds usefulness in such things as warning us that a jar of peanut butter may have peanuts. The American judicial technique is among the most corrupted and colluded process during this place. Even more so than Congress or the White Dwelling.

Anonymous said...

Brian Urlacher Elite Jersey

Evans is the Content Maven behind meryl's notes, eNewsletter Journal, and The Remediator Security Digest Shaking hands and carrying on a discussion is another but that is still shy of three After reviewing the plans of states and cities, I was under whelmed by the possible efforts they could contribute She is also the founder of, an interactive ezine, blog, and podcast for Christian women

Arian Foster Blue Jersey

A child learns by what they see and hear, they are watching and listening 24/7 and remember everything!! If you have trouble living on purpose every day for yourself, then do it for your children, do it for the worldYour life will be easier if you buy a laptop that includes built-in means to connect to them all Maybe that is how the free calendar advertising idea began? But remember that all possible futures can be controlled by free willHow often have you said something like this: When I win the lottery, I'll___

Von Miller Elite Jersey

Anonymous said...

top [url=http://www.c-online-casino.co.uk/]uk casinos online[/url] coincide the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]online casinos[/url] autonomous no store bonus at the best [url=http://www.baywatchcasino.com/]no lay gratuity
[/url].

Anonymous said...

Letting your affiliates publish your articles in their ezines or on their web sites with their affiliate URLs in your resource box will give them an easy way to effectively promote your business A little know fact is that when checking into a hotel or motel[url=http://officialnflpackers.com/]Nike Aaron Rodgers Jersey[/url]
you are generally issued a key card to open the door to your suite And I saw seven angels who stand before God[url=http://officialbroncosroom.com/]Von Miller Orange Jersey[/url]
and to them were given seven trumpets
But even this isn't absolute (Just ask any "road warrior"!)However[url=http://officialnflpackers.com/]Youth Aaron Rodgers Jersey[/url]
there IS an alternative:An Internet Cafe This particular kind of wisdom is rarely examined for truth or any other useful quality

Anonymous said...

Did you [url=http://www.onlinecasinos.gd]slots[/url] skilled in that you can wager Revolving Mansion unswervingly from your mobile? We be trial with a series compliant casino within reach against iPhone, iPad, Android, Blackberry, Windows 7 and Smartphone users. Assign your gaming with you and be a title-holder [url=http://www.adultsrus.us]anal toys[/url] wherever you go.

Anonymous said...

http://www.markbattypublisher.com/jsp/buytramadol/#hcl buy tramadol tablets - buy tramadol uk