Thursday, 23 August 2007
Ég segði út með hatrið - inn með ástina
Páll Óskar - Allt fyrir ástina
Sama hvernig fer
stendur eftir staðreyndin
að ég elska þig
og því fær enginn breytt
sama hvernig var
ég gæti gefið annan séns
einu sinni enn
Allt fyrir ástina
eina sem aldrei nóg er af
mennirnir elska fórna
kveljast þjást og sakna
allt fyrir ástina
sama hvað lífið gæfi mér
ég segði "Út með hatrið
inn með ástina"
Sá sem elskar mest
vonar allt og umber allt
þó að svikull þú sért
ég fyrirgef þér samt
allt þitt jafnt verst og best
ég tekið gæti á herðar mér
geri hvað sem er
Allt fyrir ástina...
---------------------------------------
International er líka í mikilli spilun hjá mér :D
Hvítt eða svart
Um það er engin leið að fást
Því hrein og heilbrigð ást
sér engan mun
Þú veist það vel
að ástin spyr aldrei um lit
þegar við finnum það nákvæmlega sama
Y te quiro, mein Liebe, my love
Je’ t’aime, mi amora
Þú finnur að ástin
er international.
Sagapo, eu te amo
Ya polyubeel tebya,
Þú finnur að ástin
er international.
Við erum öll
komin af sömu öpunum
úr sömu sköpunum
á móður jörð
í útlöndum
þeir elska alveg eins og þú
af því þeir finna það nákvæmlega sama
chorus
í kærleika - Mi amora
ALLIR SYNGJA MEÐ!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Ef þú værir karlmaður þá værir þú hommi! híhí
Hahaha ég hef einmitt spáð í því sjálf hvort ég væri ekki bara hommi ef ég væri karlmaður, svei mér þá! ;D
Auðvitað værir þú hommi, and my "on the side" lover ;)
hehehe já gæti verið almennilegt viðhald hans Magnus !! mmmmm ;)
djö...er strákurinn kynþokkafullur ha !
Hann er baaaara flottur!
Post a Comment