Miðvikudagurinn :
Við Árný fórum út að borða á ASK, var alveg rosalega nice og gaman að tala íslensku!! haha Við átum góðan mat og töluðum útí eitt um mjög leynilega hluti *hósthóst* hahaha ;) Hún færði mér dýrindis hangikets álegg, tromp, maltabita, lakkrís og saltlakkrís!! mín bara rík! Takk kærlega fyrir mig skvísa!!
Eftir matinn fórum við svo að sjálfsögðu á Mail Coach þar sem við hittum vinnufélaga mína, 2 þeirra sátu með okkur í dágóða stund :D Bara stuð! Ég veit samt ekki hvernig ég fór að því að drekka eins og ég gerði án þess að verða ofurölvi, máski vegna þess að daginn eftir átti ég að mæta á 12 tíma vakt :p
Vona samt að þú hafir skemmt þér rosalega vel og notið þín í London !
Helgin:
Á föstudaginn fórum við Rachelle til Birmingham að versla föt :D vííí ég eyddi um 100pundum :S:S EN fyrir það fékk ég mér : Peysu, hælaskó, bol, belti, brjóstahaldara, pils, spöng, mat á pizza hut og farið til Birmingham sem kostaði 10 pund fram og til baka.. svo þetta er ekkert svo rosalegt kannski hehe :)
EN vá, við fórum héðan um 11:30 og komum ekki heim fyrr en um 21:00... guð hvað ég var þreytt!! Fórum í allar hugsanlegar búðir.. kíktum í selfridges og komum við Prada og Cloé töskurnar sem við höfum ekki efni á :P hehe
Þessi mynd er tekin inní Selfridges - þetta er bara búðin ekki mollið!
Á laugardaginn var ég svo að vinna bara, miiiikið að gera!! Held að hafi verið lægð yfir Northampton eða eitthvað því það voru velflestir eitthvað rosa pirr :P Ég nenni ekki að taka þátt í þannig, fólk verður bara að vera útaf fyrir sig ef það er í fílu hehe
Eftir vinnu horfðum við Paul svo á myndina Crash, ég hafði reyndar séð hana áður en ef einhver hefur ekki séð hana þá mæli ég hiklaust með henni. Ótrúlega vel skrifuð mynd.
Í gær var svo bara leti dagur, að vístu þurftum við að fara í bæinn og kaupa afmælisgjöf handa pabba Paul því hann átti afmæli á laugardaginn. Ógeðis rok og rigning úti - aaaaalgert inniveður. Hárið á mér var í hönk og ég nennti ekki að klæða mig almennilega og fór út í rifnu gallabuxunum mínum, götóttu converse skónum og kápu yfir með trefil... að sjálfsögð þurftum við að hitta vinnufélaga Paul.. við bæði veðurbarin og fín og þau eins og klippt útúr tískublaði haha þetta er alveg típískt!! ;)
Svo fórum við í skítkalda bílnum okkar í roki og rigningu til Daventry að heimsækja settið. Mjög kósí að koma til þeirra, þau voru á fullu að pakka inn jólagjöfum og voru á náttfötunum bara haha snilld! hefði verið meira en til í það í gær!
Í gærkvöldi þegar við komum heim þá byrjaði að snjóa!! fyrsti snjór vetrarins!! Snjóaði alveg í 3 tíma eða svo, verst var að það var ekkert eftir af honum í morgun buuuhuuu Kalt er þó - langar ekkert út í dag :P hehehe
JÓLIN ERU AÐ KOMA!!!
Monday, 19 November 2007
Wednesday, 14 November 2007
Næntís fílingur !
Ég fann þetta lag á netinu um daginn og er búin að vera í nostalgíu síðan! Hafði ekki heyrt það í nokkur ár en kunni enþá textann!
Ah gömlu góðu dagarnir ha...
Mr.Big - Be with you
Fæ ekki leið á þessu lagi!
Ah gömlu góðu dagarnir ha...
Mr.Big - Be with you
Fæ ekki leið á þessu lagi!
Sunday, 11 November 2007
Hnotubrjóturinn og London
Paul átti afmæli í gær og fórum við í dagsferð til London. Æðislega gaman, milt og gott veður og fórum við í heilmikinn göngutúr um miðbæinn (viltumst) hehe Við enduðum á því að kaupa lítið götukort og kallin sem seldi okkur kortið sagði í sífelli : You are at Piccadilly!! You are at Piccadilly!! - Við vissum það auðvitað :p
Það er allt orðið svo jóló í London - mikið rosalega var það kósí!
Við fórum á listasýningu hjá Chuck Close (hér er heimasíða fyrir þá sem hafa áhuga : http://www.chuckclose.coe.uh.edu/ ) Alveg mögnuð sýning og á safni sem ég hef aldrei farið í áður, heitir White Cube og er nútíma bygging falin bakvið gömlu London byggingarnar :) Þessi listamaður er alveg ótrúlega fær, málverkin hans eru mögnuð. Reyndar er allt eftir þennan mann magnað, hann er mjög fær ljósmyndari og gerir vefnað, skúlptúr og fleira.. hann hefur einstaka tækni og kemur verkum vel frá sér.
Eftir sýninguna fórum við á veitingastaðinn Mother Mash sem býður nær eingöngu upp á pylsur og kartöflumús hehe Enda er það aðal fæði afmælisbarnsins hehe Eftir það fórum við svo niður á Trafalgar torg þar sem var flugeldasýning og við skoðuðum nýtt listaverk sem var verið að setja upp þar (kom í staðinn fyrir handalausu konuna - ef einhver kannast við það :p)
Þetta var alveg rosalega nice dagur, afslappaður og bara við tvö að dúlla okkur á röltinu, ekkert búðarráp eða stress, bara njóta þess að vera til :D
-----------------------------------------------------------------------
Það sem er ofan línuna er skrifað á sunnudaginn var, hér er restin :
_______________________________________________________________________
Eníveis, við fórum á ballet sýningu á fimmtudaginn var að horfa á Christina, kærustu Paul Gardner, í Hnotubrjótinum.. Ég var voða spennt að koma í annað leikhús, gaman þegar maður vinnu í leikhúsi sjálf að skoða önnur og spá og spegúlera :)
Sýningin var í einhverju krummaskuði rétt fyrir utan Coventry í pínulitum bæ sem heitir Bedworth og leikhúsið var eins og Félagsheimilið Fjörgyn hérna fyrir 13 árum síðan.. sjitturinn titturinn, þetta var hræðilegt! Barinn var eins og lítil sjoppa og "salurinn" var actually íþróttasalur með pínu sviði og diskó kúlu í loftinu!
Tónlistin var svo lág að ég var farin að halla ansi mikið fram til að heyra nógu vel og ljósamaðurinn var á einhverju trippi, alltaf að slökkva og kveikja á ljósunum.. vott ðe fokk ? Æi, lúðalegast var kannski samt það að Christina missteig sig í byrjunar atriðinu - auminginn hehe En annars stóð hún sig með stakri prýði, hún er mjög flottur dansari :D
Ég komst að því að ballet er ekkert svakalega spennandi.. kannski ef sýningin er ekki svona leiðileg þá kannski nenni ég að fara aftur, og næst þá í mínu leikhúsi ekki í krummaskuði með eintómum ellilífeyrisþegum.. !
En þetta eru ekki merkilegustu fréttirnar!! ÁRNÝ ER KOMIN TIL NORTHAMPTON!! vííí rakst á hana í dag, hvar annar staðar en í PRIMARK! hihi Sjitt hvað ég varð lúðaleg, þegar maður talar ekki íslensku dags daglega þá verður maður málhölt - ekki að grínast!!
Komu frá mér gullkorn eins og : Já hittumst á morgun og fáum okkur bjór! Það er spurning! (vantaði ekkið) og þegar ég fór sagði ég : Sjáðum! í staðinn fyrir Sjáumst.. ! Aumingja Árný heldur ábyggilega að ég sé eitthvað lasin í hausnum !
Ég veit ekki hvað þetta er með mig, þegar ég hitti fólk sem ég hef ekki séð í smá tíma þá er eins og ég fari í einhvern bakgír og ég hef ekki hugmynd af hverju því ég er ekkert feimin sko!!
Gleymdi líka að segja : Töff á þér hárið Árný mín !
Þetta mun allt lagast á morgun, við ætlum að fá okkur nokkra bjóra saman og það mun losa um málbeinið án efa hehehe
Annars er fínt að frétta hérna, gengur vel í vinnunni og allir hressir :D Komin í algert jólastuð og er byrjuð að skreyta hjá mér :D Það er bara best þegar dimmt er úti að sitja inni með kakó og teppi og ljósaseríurnar :D
Á morgun ætla ég að baka og reyna að föndra eitthvað af þessum jólakortum !
Síjúleiters !
ps. Mæli með að fólk horfi á The Flight of the Conchords sem eru snilldar þættir með 2 gaurum frá Nýja Sjálandi. Hér er smá klippa :
Það er ekkert lítið sem ég er búin að grenja úr hlátri yfir þeim! :D
Það er allt orðið svo jóló í London - mikið rosalega var það kósí!
Við fórum á listasýningu hjá Chuck Close (hér er heimasíða fyrir þá sem hafa áhuga : http://www.chuckclose.coe.uh.edu/ ) Alveg mögnuð sýning og á safni sem ég hef aldrei farið í áður, heitir White Cube og er nútíma bygging falin bakvið gömlu London byggingarnar :) Þessi listamaður er alveg ótrúlega fær, málverkin hans eru mögnuð. Reyndar er allt eftir þennan mann magnað, hann er mjög fær ljósmyndari og gerir vefnað, skúlptúr og fleira.. hann hefur einstaka tækni og kemur verkum vel frá sér.
Eftir sýninguna fórum við á veitingastaðinn Mother Mash sem býður nær eingöngu upp á pylsur og kartöflumús hehe Enda er það aðal fæði afmælisbarnsins hehe Eftir það fórum við svo niður á Trafalgar torg þar sem var flugeldasýning og við skoðuðum nýtt listaverk sem var verið að setja upp þar (kom í staðinn fyrir handalausu konuna - ef einhver kannast við það :p)
Þetta var alveg rosalega nice dagur, afslappaður og bara við tvö að dúlla okkur á röltinu, ekkert búðarráp eða stress, bara njóta þess að vera til :D
-----------------------------------------------------------------------
Það sem er ofan línuna er skrifað á sunnudaginn var, hér er restin :
_______________________________________________________________________
Eníveis, við fórum á ballet sýningu á fimmtudaginn var að horfa á Christina, kærustu Paul Gardner, í Hnotubrjótinum.. Ég var voða spennt að koma í annað leikhús, gaman þegar maður vinnu í leikhúsi sjálf að skoða önnur og spá og spegúlera :)
Sýningin var í einhverju krummaskuði rétt fyrir utan Coventry í pínulitum bæ sem heitir Bedworth og leikhúsið var eins og Félagsheimilið Fjörgyn hérna fyrir 13 árum síðan.. sjitturinn titturinn, þetta var hræðilegt! Barinn var eins og lítil sjoppa og "salurinn" var actually íþróttasalur með pínu sviði og diskó kúlu í loftinu!
Tónlistin var svo lág að ég var farin að halla ansi mikið fram til að heyra nógu vel og ljósamaðurinn var á einhverju trippi, alltaf að slökkva og kveikja á ljósunum.. vott ðe fokk ? Æi, lúðalegast var kannski samt það að Christina missteig sig í byrjunar atriðinu - auminginn hehe En annars stóð hún sig með stakri prýði, hún er mjög flottur dansari :D
Ég komst að því að ballet er ekkert svakalega spennandi.. kannski ef sýningin er ekki svona leiðileg þá kannski nenni ég að fara aftur, og næst þá í mínu leikhúsi ekki í krummaskuði með eintómum ellilífeyrisþegum.. !
En þetta eru ekki merkilegustu fréttirnar!! ÁRNÝ ER KOMIN TIL NORTHAMPTON!! vííí rakst á hana í dag, hvar annar staðar en í PRIMARK! hihi Sjitt hvað ég varð lúðaleg, þegar maður talar ekki íslensku dags daglega þá verður maður málhölt - ekki að grínast!!
Komu frá mér gullkorn eins og : Já hittumst á morgun og fáum okkur bjór! Það er spurning! (vantaði ekkið) og þegar ég fór sagði ég : Sjáðum! í staðinn fyrir Sjáumst.. ! Aumingja Árný heldur ábyggilega að ég sé eitthvað lasin í hausnum !
Ég veit ekki hvað þetta er með mig, þegar ég hitti fólk sem ég hef ekki séð í smá tíma þá er eins og ég fari í einhvern bakgír og ég hef ekki hugmynd af hverju því ég er ekkert feimin sko!!
Gleymdi líka að segja : Töff á þér hárið Árný mín !
Þetta mun allt lagast á morgun, við ætlum að fá okkur nokkra bjóra saman og það mun losa um málbeinið án efa hehehe
Annars er fínt að frétta hérna, gengur vel í vinnunni og allir hressir :D Komin í algert jólastuð og er byrjuð að skreyta hjá mér :D Það er bara best þegar dimmt er úti að sitja inni með kakó og teppi og ljósaseríurnar :D
Á morgun ætla ég að baka og reyna að föndra eitthvað af þessum jólakortum !
Síjúleiters !
ps. Mæli með að fólk horfi á The Flight of the Conchords sem eru snilldar þættir með 2 gaurum frá Nýja Sjálandi. Hér er smá klippa :
Það er ekkert lítið sem ég er búin að grenja úr hlátri yfir þeim! :D
Sunday, 4 November 2007
Kem ekki heim um jólin.
Vegna vinnu kemst ég ekki heim um jólin en kem í byrjun janúar!
Legg til að við geymum öll að senda pakka á milli og höldum mini jól í janúar !
Finnst ömurlegt að geta ekki verið heima á jólunum sjálfum, en á jákvæðu nótunum getum við stoppað við lengur í janúar!
Endilega látið vita hvort þið séuð til í mini jól í byrjun jan ;)
Lofjús öll!
Legg til að við geymum öll að senda pakka á milli og höldum mini jól í janúar !
Finnst ömurlegt að geta ekki verið heima á jólunum sjálfum, en á jákvæðu nótunum getum við stoppað við lengur í janúar!
Endilega látið vita hvort þið séuð til í mini jól í byrjun jan ;)
Lofjús öll!
Subscribe to:
Posts (Atom)